Ya think?

Það er búið að ráða mjög frambærilegan einstakling í stöðu framkvæmdastjóra Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Hún var valin úr hópi liðlega 50 umsækjenda. Flott hjá henni.

Hún lætur hafa þetta eftir sér í mogganum í dag: 

"Ég ætla að vona að ég hafi ekki verið ráðin bara vegna þess að ég er búin þeim góða kosti að vera kona".

DÖ!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hahahahha ..... en segjum að hefði NÁKVÆMLEGA VERIÐ MEINIÐ ..... að hún hafi fyrst og fremst verið ráðin því hún var kona.. HVAÐ GERA BÆNDUR ÞÁ ? .... ég vona bara að hún standi sig í þessu starfi og ég er sannfærður um að hún geri það.

Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 18:16

2 Smámynd: HP Foss

Ekki hefur það verið vegna orðheppninnar.

HP Foss, 29.7.2007 kl. 23:46

3 identicon

Og afhverju skildum við vera svona aftarlega í þessum jafnréttis-kynja-ogölluþví-málum. Almáttugur minn (á innsoginu) þvílíkur sneddímannskeppna þessi kvensa.

Brettingz (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 13:22

4 identicon

Kvitti, kvitt....kveðja, Ósk (á flakki um bloggsíður)

Ósk á Selfossi (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband