Meira af sama húmör

 

Fréttablaðið tók brandarann yfir á næsta stig í morgun:

 

barinn

 (Þakkir til Gollz fyrir að benda mér á þetta, Fréttablaðið er nebblega ekki borið út á Hótel Heklu).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær fékkstu þessa bleiku blússu?  Algerlega þitt mynstur!

Sorellina (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 23:15

2 Smámynd: Anna Sigga

Bíddu hvað er verið á Hóteli??

Anna Sigga, 21.9.2007 kl. 23:26

3 identicon

Góóður !!

sif síunga (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 10:00

4 identicon

Ég er loksins búin að fatta þetta... fannst síðasta færslan langt í frá fyndin en svo sá ég ljósið

Soffía (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 16:29

5 Smámynd: Abraham

Ég skil þetta alveg - stór horn og mikið hár í andlitinu !!!    Hver fellur ekki fyrir því ???

Abraham, 23.9.2007 kl. 17:09

6 Smámynd: Rúnarsdóttir

Fyrir þá sem ekki fatta er þetta vísun í nýlega auglýsingaherferð frá Vodafone. Þar gefur að líta kú og leikara sem heitir Víkingur.

Jamm, var vistuð á Skeiðunum fimmtudag og föstudag vegna vinnunnar. Skrýtið hvað það var gott að vera þar, svona miðað við að þetta var jú á Skeiðunum.

Sendu mér póst og segðu mér hvað þú hélst Soffía. Ég er gríðarlega áhugakona um almenna misskilninga ... agustarunars@gmail.com

Rúnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 18:14

7 Smámynd: Rúnarsdóttir

04:33? Are you on drugs?

Rúnarsdóttir, 24.9.2007 kl. 09:12

8 Smámynd: Sigga Hrönn

Fékk immit að sjá myndina með kaffinu hjá Gollz, þetta er eitt að því sem er náttlega bara fáránlega fyndið.

Sigga Hrönn, 27.9.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband