Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Harrý, ég var að spöglera ...
Ég er að íhuga þann möguleika að læsa blogginu mínu.
Mynduð þið nenna að lesa það ef þið þyrftuð að slá inn lykilorð?
Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Ég er að íhuga þann möguleika að læsa blogginu mínu.
Mynduð þið nenna að lesa það ef þið þyrftuð að slá inn lykilorð?
Athugasemdir
Ef ég er í klíkunni þá segi ég já!
Anna Lóa (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 00:39
Ekki læsa, ég efast um að ég sé í klíkunni .
Heimir Eyvindarson, 15.8.2007 kl. 00:52
Ertu í ruglinu.....?
Ef þú læsir þá ætla ég að gerast mótmælandinn í Álfkonuhvarfinu (versus mótmælandi Íslands á Langholtsvegi).... ég myndi örugglega áorka miklu á horninu heima með pappaspjald á priki!
Mér fyndist það BIG MISTAKE að fara að setja lykilorð! Passaðu bara að setja engar myndir af þér í baði..... þá lendir þú pottþétt ekki í því að perrarnir á barnalandi misnoti þær.... pældu í því!!!
EKKI LÆSA, EKKI LÆSA!!!
Karen Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 10:57
Hvaða spéhræðsla er þetta?
Tjallinn (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 15:46
Neibb. Er læst blogg blogg?
Re Dwill (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 17:41
Ókei, ég læt þetta þá eiga sig. Stand by for naked photos ...
Og Heimir, þú ert í klíkunni.
Rúnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 22:54
Fjúkk.....takk .
Heimir Eyvindarson, 22.8.2007 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.