Never gone/Never there

audreymarlboroThe pressure ... of a name!

Ég fór í dúndrandi skemmtilegt afmæli um helgina. Það var reyndar haldið í Grafarvogi svo ég neyddist til að drekka mjög mikið af sterkri rommblöndu með myntulaufum. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig færi ef mér yrði boðið í bjóð í Breiðholtinu. 

Ég veit ekki hvort það einskorðast við hópinn sem ég var í eða hvort karlmenn eru almenn að breytast í kjellingar en meirihlutinn af strákunum á svæðinu reykti Salem Lights. Þegar ég var að alast upp voru þetta konusígarettur. Enginn maður með snefil af sjálfsvirðingu reykti mentholvibba og ef það var ekki brúnn filter á sígarettunni þá var filterinn rifinn af og rettan tekin eins og gamli góði Camel. Er alveg vonlaust að eitthvað af gömlu, góðu kynjagildunum fái að halda sér? What up dogs? 

Vissuð þið að aðal taugaendarnir í hundum eru í augunum og akkatinu? 

Lag dagsins er hér. Nei það er ekki Serbinn með Bubba. Ekkert rugl. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilldar lag, vá ég var svo búin að gleyma því. Stal því strax og setti á síðuna mína Takk snúll.

Hey femin gæjar are the new trend

Anna Lóa (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 19:34

2 identicon

Ég merki "örlitla" mótsögn í fyrirsögninni ...

Úr þvi að "femin" gæjar eða kjellingar eru í tísku ættir þú að gera verið skotnari í Dr.Bashir en Sisko  með góðri samvisku!

Sorellina (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 21:36

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

ALA: En femin whipes? Eru þær inni?

AR: Just a tad? Og nei, ég mun aldrei taka Bashir fram yfir Sisko. Það er engin doktorsgráða í heiminum sem getur toppað allan þann valdsmannslega og chubby yet massaða kynþokka sem úðast út um hverja svitaholu á Benjamin Sisko. G'damn!

Bóbó: Þú hefur einmitt svo fínlegan og smekklegan stíl. Þú værir pottó Dr. Bashir-týpan ef þú værir ... jamm ... 

Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 12:18

4 Smámynd: Rúnarsdóttir

Kameinaru? Oh, ekki segja mér að þú sért Quark-maður ...

http://www.ex-astris-scientia.org/gallery/factfiles/quark4.jpg

Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 12:31

5 identicon

Er sígarettutegund sem sagt enn í umræðunni sem raunhæfur mælikvarði á nothæfi karlmanna? Hvar staðsetur feit jóna þann sem sýgur hana þá. Get ég fengið að vita hvar neftóbak kategórísérar neytandann? Er satt að skro sé virki örvandi á konur sem hreinlega skrælna við að sjá karlmann totta More? Og hvernig er hægt að meta óreykingamenn? Er það út af þessu sem sumir þeirra eru að burðast við að munnleika vindla? Er neikvæð fylgni með Jeppastærð-typpastærð-sígógerð og er grafið þá lógarytmíst? þetta með augun og akkatið... Gildir það jafnt um hunda og tíkur?

Reed Will (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 15:05

6 Smámynd: Rúnarsdóttir

Reed Will: Identify first, talk later.

Bóbó: Þú gerir bara þitt besta vinur. Og já, það sem Quark skorti í tilfinningagreind bætti hann upp með viðskiptaviti sem hefði fengið Jóa í Bónus til að upplifa sig nett mongó með rauða nebbann sinn.

Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 17:13

7 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hugsaðu þér Ágústa, ég er vinnukona í 101 Rvk. síðan um helgi og verð alla vega til morguns - ódrukkin! 

Helga R. Einarsdóttir, 14.8.2007 kl. 22:47

8 Smámynd: Rúnarsdóttir

Jeminn Helga! Ertu ómeidd??

Einar minn, elsku karlinn ... 

Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 22:58

9 identicon

Afsakið, auðvitað of margar spurningar... og of flóknar!

Red Will again (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband