Confessions of a deranged mind

Ég hef alltaf verið smá skotin í honum en eingöngu í laumi.kobbi_krutt

Alveg síðan ég sá hann á vídeó þegar ég var 10 ára.

En ég get ekki kosið hann.

Ef Samfó vill hann ekki þá vil ég hann ekki heldur.

Það væri eins og að byrja með strák sem vinkona mín hefði dompað kvöldið áður.

No way. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Sorry, en maðurinn er búinn að gera sig opinberann, og eiginlega búinn að gera á sig opinberlega, ég hef ekkert álit á honum, svo ekki sé fastar að orði kveðið, mér finnst hann ö......r. L.......r, m......i, l...r.
Takk.

Eins og Addi mundi segja, Ágústa! Hvað ertað hugsa?.

HP Foss, 17.4.2007 kl. 23:22

2 Smámynd: Rúnarsdóttir

Maður ræður bara ekki alltaf við þetta. Hann Addi skilur það alveg. 

Rúnarsdóttir, 17.4.2007 kl. 23:26

3 Smámynd: Ágústa Kr Andersen

Maður á nottla bágt með að bregðast þessum einlæga trúnaði sem þú sýnir hérna... Fyrst Scoby og svo JFM. Læt nægja athugasemd um að það er þó eftir allt þó nokkuð sem við eigum ekki sameiginlegt. Bara ef þú lofar að birta ekki mynd af t.d. Patrick Swayze eða Michael Bolton og játningu með... plíííííííííis!!

Ágústa Kr Andersen, 17.4.2007 kl. 23:38

4 Smámynd: Rúnarsdóttir

Mín kæru bæði tvö. Lykilorðið í fyrirsögninni er "deranged" ... þetta átti að vera húmor. Soldið langsótt kannski ...

En ég stend við allt sem ég hef sagt um Scobie! Do not diss the Shaw-man!

Rúnarsdóttir, 17.4.2007 kl. 23:48

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ritchí fékk alltaf flottar dömur ?

Þ.

Steingrímur Helgason, 18.4.2007 kl. 02:14

6 Smámynd: Rúnarsdóttir

Þetta er frábær pæling hjá þér Einar! Eyþór "á ég að keyra?" Arnalds, aaahahahahaha Snild! eins og Tommi myndi segja.

Árni Johnsen var reyndar blaðamaður áður en hann fór á þing, og bara nokkuð lunkinn sem slíkur. Held að mússíkin hafi meira verið svona fyrirferðarmikið hobbí hjá honum.

Og ég myndi frekar kjósa Árna Johnsen any day heldur en nafna hans Mathiesen. En Sunnlendingar virðast að meðaltali fíla þá báða í ræmur. Hvað er það? (Efni í annan pistil, that's what that is!) 

Rúnarsdóttir, 18.4.2007 kl. 08:35

7 Smámynd: Rúnarsdóttir

Og Steini, I dunno, did he?

Rúnarsdóttir, 18.4.2007 kl. 08:41

8 identicon

Hey - ég hef hitt mr. Kobb - hann er með rosalega útgeislun og með svona égfæíhnén rödd með því - og líka fyndinn- en maður þarf nú ekki að kjósa eftir því, ef maður skyldi ætla að kjósa nokkuð yfirhöfuð.

Svíng það er að koma sumar!

Gilitrutt

Gilitrutt (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 08:55

9 Smámynd: Ágústa Kr Andersen

Aaargh. Rúnarsdóttir ekki fyrr búin að viðurkenna geðveilugrín varðandi Kobba þegar Gilitrutt mætir og opnar sig varðandi hnáliða- og heyrnarbilun þegar hann er annars vegar. Það þarf einhver meðferð að eiga sér stað hérna!

Ágústa Kr Andersen, 18.4.2007 kl. 14:35

10 Smámynd: Ágústa Kr Andersen

...Ónei! og Einar Elí hefur jafnvel fengið snert af þessum skæða JFMVírus og hann er meiraðsegja tiltölulega streit!! Þetta er alvarlegra en ég hélt.

Ágústa Kr Andersen, 18.4.2007 kl. 14:38

11 Smámynd: Ágústa Kr Andersen

Auðvitað var ekki meiningin að níða skóinn af Kobba, hann er hefur óumdeilda hæfileika. Hér var einungis verið að gera mikið úr ólíku skyni á sexappíli okkar vinkonanna, það bara vildi svo til að hann var viðfangið. Bið hérmeð alla jfm aðdáendur afsökunnar ef ég hef gengið fram af þeim.

Ágústa Kr Andersen, 19.4.2007 kl. 10:15

12 identicon

Alltaf verið pínu skotin í honum líka, reyndi meira að segja við hann á Astró hérna um árið...  ;-)

JJ (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 21:26

13 identicon

Værirðu nokkuð til í að skrifa lærðan pistil um af hverju fólk kýs Árna Johnsen.  Ég hef aldrei búið annars staðar en í höfuðborg Íslands og Finnlands og því skil ég ekki hvers vegna fólk kýs Árna Johnsen sjálfviljugt.

Benedikt XVI (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 04:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband