Sunnudagur, 18. febrúar 2007
I'm bringing scruffy back!
Er metró að verða ble? Mega menn aftur vera apalegir og strípulausir?
Baráttan gegn virkjunum í neðri hluta Þjórsár er að verða virkilega skemmtileg. Ansi beitt sending til oddvitans í SkeiðGnúp í Fréttablaðinu í fyrradag. Er hrædd um að Frikki Sóf og Lalli frændi hugsi Gnúpverjum þegjandi þörfina núna, ekki í fyrsta sinn.
Setti inn fleiri myndir. Ég er að verða assgoti góðíessu. Vona að ég hafi stafað "sorellina" rétt, ef ekki mun lilla sys spjakka í akkadið á mér.
I'm taking a nap ... wake me up when the monkeys get here.
Athugasemdir
sorellina... úr hvaða sólarlandatungumáli er það? ótrúlegt hvað þú ert mikil tungumálamanneskja!
Víkingur / Víxill, 19.2.2007 kl. 11:12
Systir mín litla talar reiprennandi ítölsku, ógisslega flink. Ég hermi stundum eftir henni ...
Rúnarsdóttir, 19.2.2007 kl. 11:26
það má alltaf slá um sig ;-)
sif síunga (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:57
og ert bara nokkuð góð í því ... sorellona
ég á ekki svona blog svo það er engin mynd af mér ... nema þessi sem er hér neðst til vinstri. Áhugasamir hafi bara samband við rúnarsdóttur og fá frekari upplýsingar!
sorellina (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.